Hugað að brottför

Það varð þá aldrei svo að maður myndi prufa að blogga….hafði ekki hugsað mér það, en vinum og vandamönnum þykir svona blogg voða sniðugt, þá þarf fólk nefnilega ekki að hringja jafn oft í mann!  Annars er fyrsta bloggið hjá fólki alltaf frekar klént og er þessi færsla engin undantekning á því 🙂  En það er gaman að prufa nýja hluti og ef ég get ekki skemmt neinum með þessu bloggi þá ætla ég að minnsta kosti að skemmta sjálfum mér með því.  

Á þessu bloggi mun ég aðallega ræða um tónlist og tísku…………….

 

Nei annars, það verða einmitt umræðuefnin sem verða ekki nefnd hérna.  Tilefnið er semsagt prófraun mín til þess að fara í framhaldsnám í Osló, nánar til tekið í landslagsarkitektúr.

……….ekki meiri tími, það þarf að huga að fiskideginum mikla.

Later. H

~ af Helgi á 7 ágúst, 2008.

2 svör to “Hugað að brottför”

  1. Mikið verður þá gaman 😉

  2. Nei Helgi minn……….þín verður sárt saknað 😦

    Góða ferð

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: