Fyrstu dagarnir i Oslo

Jæja,

Ta er madur kominn til Oslo og ferdin gekk vel to ad 3 tima seinkun hafi verid a fluginu.

Eg atti bokada ibud til ad skoda sama dag og kikti a hana. eftir ad hafa metid kosti og galla ta akvad eg ad taka hana, hun er a Frederiks glads gate 21C.  Tetta er finasta ibud med voda finum gardi og i godu hverfi.  En eg segi betur fra henni seinna og set inn myndir.

Vignir sem flaug med mer ut og er lika ad fara i skolann, gistir i stofunni en hann faer sina ibud ekki fyrr en 2.september.  Ibudin hans er samt bara 600 m fjardlaegd sem tekur ca. 10 min ad ganga. 

Ekki hefur gengid af fa internet strax, svo eg fann mer netkaffi til ad komast sma a netid til tess ad geta ,,uppfaert“ sig adeins um frettir.  (tess vegna skrifa eg svona asnarlega).

Annars gengur tetta voda vel, en helgin er buin ad fara i ad vera i sma sjokki tegar madur hugsar um hvad madur se buinn ad koma ser i.  Tad tekur mig ca. 35 min ad ganga i skolann en rad er bara fint, enda hef eg sma forda a mer sem ma alveg fara.  Fra skolanum er svo ca. 30 minutu gangur i midbaeinn a Karl Johann og nagrenni. 

Vid hofum farid og skodad baeinn, forum i dag i rutuferd um Oslo og tar sa madur hvad tarf ad skoda og hvad ekki.  Forum lika i Operuhusid teirra, sem er svaka mannvirki, eg skal lysa tvi sidar.

Annars ætla eg ekki ad hafa tetta mikid lengra  en vonast til tess ad fa  net heim i vikunni.  Svo er fyrsti skoladagurinn a morgun og tvi fylgja einnig blendnar tilfinningar.

Bless i bili, Helgi

~ af Helgi á 17 ágúst, 2008.

5 svör to “Fyrstu dagarnir i Oslo”

 1. Hæ hæ Helgi minn

  Mikið er gott að allt gangi svona vel. Var farin að ímynda mér að þú þyrftir að sofa í pappakassa, he, he.
  Það verður örugglega bara gaman að byrja í skólanum. Þú átt eftir að rúlla þessu upp!

  Annars er gott að frétta af okkur líka, sól og hiti núna um helgina.
  Við ætlum að grilla á eftir, þ.e.a.s. ef ég man hvernig á að fara að þessu. Maður er búinn að vera svo dekraður undanfarið, kann ekki neitt lengur ;o)

  Bestu kveðjur frá okkur Huga.
  Við söknum þín alveg helling…

  Helga

 2. Til hamingju með íbúðina! þetta gekk allavega fljótt fyrir sig- má maður þá fara að panta heimsóknartíma??

 3. Oh, ég er svo stolt af þér Helgi. Þú átt alveg eftir að meika það þarna úti!!! Gangi þér vel fyrsta daginn í skólanum, hlakka til að sjá myndir af íbúðinni.

 4. Takk fyrir þetta. Við skulum samt ekkert missa okkur með væntingarnar, hehe, setur óþarfa pressu á mann 🙂
  Það eru auðvitað allir velkomnir í heimsókn eftir 1. sept en þá flytur Vignir út og meira pláss verður.

 5. Halló Helgi og óskaplega er vinnustaðurinn orðinn tómur. gott að heyra að þú sért í sjokki….annars væriru e-ð skrýtinn! Þetta lagast og verður bara stuð. EN!!! Ertu virkilega 10 mín að ganga 600 m? Er ekki spurning um að kaupa sér þá bara hjól???

  Saknaðarkveðja Hildur í Holti
  P.s. hvernig set ég fill transparent i AutoCAD?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: