Blóðbankinn

Áður en ég fór frá Íslandi þá ákvað ég að gefa blóð, að sjálfsögðu hjá Blóðbankanum!  Ég veit ekki hvað það er en mér líður alltaf eitthvað betur þegar ég hef gefið blóð…..eins og maður friði sálina eða eitthvað 🙂

Ég held að þetta sé ánægjulegasti staður sem hægt er að heimsækja á landinu (allavega í top 10).  Það eru alltaf allir í svo góðu skapi, starfsfólkið er með eindæmum vingjarnlegt og það er einfaldlega bara skemmtilegt að fara þangað…..þ.e.a.s. fyrir þá sem eru ekki með nálafóbíu.  Það væri kannski ekki galið fyrir sumt afgreiðslufólk að fara á námskeið hjá þeim í Blóðbankanum hvernig eigi að koma fram við viðskiptavini, haha 🙂

Annars er ekkert nýtt að frétta hérna nema kannski bara að það er voða fínt veður.

~ af Helgi á 11 október, 2008.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: