Obama

Þá kemur bráðum í ljós hvort að Bandaríkjamenn hafi öðlast einhverjar gáfur frá síðustu kosningum.  Ég held og vona það heimsins vegna að þeir kjósi ,,rétt“ svo að andúð heimsins á þessu veldi minnki á komandi árum.  Ég held að engin eða fáar þjóðir séu á svo miklum villigötum í svo mörgum málaflokkum, nema þá kannski íslenskir ráðamenn sem stjórna okkar landi, haha.  Annars er þetta kosningarkerfi þeirra svo sérstakt að það kæmi manni ekki á óvart þó að Cain komist í Hvíta húsið og reyni að toppa vitleysinginn Bush.

~ af Helgi á 4 nóvember, 2008.

3 svör to “Obama”

  1. Þú hlýtur að vera glaður í dag…Vona það alla vega. Kveðja frá Ísafirði

  2. Hehe, ég er nú ekki það heitur í bandarískum stjórnmálum að ég hefði verið eitthvað brjálaður ef hinn hefði unnið, en þetta er mjög jákvætt 🙂
    Svo reyni ég sem oftast að vera glaður María. Það er bara stundum gaman að tauta svona á bloggsíðuna manns, en á bak við eitt taut liggur oft eitt bros.

  3. Sammála! Með Obama og Bandaríkin og líka með tautið á bloggi. Maður fær einhverja útrás á blogginu og líður svo bara vel 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: