Jólaljós

Mér þykir nokkuð sérstakt að hér í Osló er ekki eitt jólaljós komið upp, allavega hef ég ekki séð þau.  Nú er tæplega mánuður til jóla, en líklegast er þetta fólk ekkert að bruðla með rafmagnið.  Kannski verið að bíða eftir aðventunni…..

~ af Helgi á 25 nóvember, 2008.

2 svör to “Jólaljós”

  1. Það eru komin jólaljós í Osló S, meira að segja jólatré, voða flott!

  2. Það versta er að Osló S er ekki miðpunktur alheimsins fyrir mér, en það er gott að þeir eru byrjaðir að pæla í þessu 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

 
%d bloggurum líkar þetta: