Þá er að koma að því…
Halló, Halló
Það er sko nóg að gera hjá okkur þessa dagana, eins og hjá flestum, en þetta er allt voða gaman. Því er best að vera ekkert að flækja þetta:
Gleðileg jól og hafið það öll sem best um hátíðarnar!
Jólakveðjur,
Helgi